fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel fyrrum leikmaður Chelsea og miðjumaður frá Nígeríu er allt annað en sáttur með Jamie Carragher fyrrum leikmann Liverpool.

Carragher er í brasi þessa dagana eftir að hafa sagt að Afríkumótið væri ekki stórmót, hefur þetta orðið til þess að margir eru honum reiðir.

Obi Mikel sem heldur úti hlaðvarpi gjörsamlega brjálaðist þegar hann ræddi málið.

„Hann getur farið til fjandans, hann vann aldrei ensku úrvalsdeildina. Hann er alltaf að tala um hvað lið þurfa að gera til að vinna deildina, hann vann hana aldrei,“ sagði Carragher.

„Þetta er svo mikil óvirðing í orðum hans, hann vann aldrei neitt með landsliðinu sínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar