fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Uppljósta því hvað það kostar að reka Amorim í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú umræða hefur farið af stað hvort Manchester United þurfi að skipta Ruben Amorim út í sumar en hann tók við liðinu í nóvember.

Ekkert hefur gengið hjá United eftir að Amorim tók við af Erik ten Hag.

Gengi United hefur í reynd versnað undir stjórn Amorim og einhverjir farnir að efast um ágæti hans.

Þannig mun Amorim fá 12 milljónir punda í sinn vasa í sumar ef hann verður rekinn.

Amorim var keyptur til United frá Sporting Lisbon í nóvember og ólíklegt að stjórnendur félagsins íhugi brottrekstur.

Gengi United hefur hins vegar ekki verið gott og umræðan farin af stað um ágæti Amorim farin af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald