fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Manchester Evening News eru þjálfarar Manchester United að missa þolinmæðina á Rasmus Hojlund sóknarmanni liðsins.

Hojlund hefur ekki skorað í sextán leikjum í röð, ekki merkilegt það hjá framherja.

Stuðningsmenn United virðast eining vera að missa þolinmæðina á Hojlund eins og heyra mátti um helgina.

Stuðningsmenn United fögnuðu ákaft þegar Hojlund var tekinn af velli gegn Everton um helgina og inn kom Chido Obi, 17 ára gamall sóknarmaður.

Hojlund er á sínu öðru tímabili hjá United og hefur ekki fundð taktinn en hann er 22 ára gamall.

United borgaði 72 milljónir punda fyrir Hojlund þegar hann kom frá Atalanta á Ítalíu þar sem hann hafði vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum