fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi lagði upp tvö mörk þegar MLS deildin hófst á þessu ári en Inter Miami og New York City gerðu þá 2-2 jafntefli.

Leikmenn New York voru greinilega ákveðnir í því að reyna að pirra Messi í leiknum.

Þegar liðið skoraði mörk í leiknum var ákveðið að fagna með frægu fagni Cristiano Ronaldo og tóku stuðningsmenn New York undir.

Myndavélarnar fóru svo beint á andlit Messi sem virtist ansi hissa yfir þessu.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum