fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Svona er lið helgarinnar í enska boltanum – Tveir frá Tottenham og Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum og um helgina fór fram heil umferð þar sem mikið var um dýrðir. Liverpool heldur forskoti sínu á toppnum með naumum sigri á Wolves.

Arsenal vann sigur á Leicester þar sem Mikel Merino var óvænt hetja liðsins.

Oumar Marmoush sóknarmaður Manchester City hlóð í þrennu gegn Newcastle og var einn besti leikmaður helgarinnar.

Everton vann góðan sigur Crystal Palace og Tottenham lagði Manchester United.

Svona er lið helgarinnar í enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum