fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 14:20

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson þjálfari Brann sýndi því áhuga á að fá Höskuld Gunnlaugsson fyrirliða Breiðabliks. Þetta herma heimildir 433.is.

Af félagaskiptunum verður þó ekki samkvæmt sömu heimildum.

Brann leikur í norsku úrvalsdeildinni en Freyr tók við þjálfun liðsins á dögunum, liðið er eitt það besta í Noregi.

Höskuldur er þrítugur fyrirliði Íslandsmeistaranna en hann hefur verið einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar undanfarin ár.

Þessi knái leikmaður lék með Halmstad í Svíþjóð frá 2017 til 2019 en hefur síðan þá leikið með uppeldisfélagi sínu og í tvígang orðið Íslandsmeistari.

Félagaskiptaglugginn á Norðurlöndum er áfram opin næstu vikurnar og ekki útilokað að fleiri félög skoði það að fá Höskuld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands