fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Þarf Palmer að sætta sig við bekkjarsetu? – ,,Óheppilegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 20:11

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer gæti þurft að sætta sig við enn frekari bekkjarsetu hjá enska landsliðinu næstu mánuðina undir Thomas Tuchel.

Þetta segir Gus Poyet, fyrrum leikmaður Chelsea, en Palmer er leikmaður liðsins í dag og þeirra besti maður.

Poyet telur að England sé með það marga leikmenn í sömu stöðu að það sé í raun ómögulegt fyrir Tuchel að koma þeim öllum fyrir í byrjunarliðinu.

,,Ég er viss um það að Thomas Tuchel viti nákvæmlega hvar hann vill nota Palmer á vellinum,“ sagði Poyet.

,,Það er óheppilegt fyrir England að þeir séu með svo marga góða leikmenn í sömu stöðu. Palmer er að keppa við leikmenn eins og Jude Bellinghan og Phil Foden um tíuna.“

,,Þú getur ekki spilað þeim öllum í sama liðinu – þeir hafa reynt það og hafa tapað vegna þess. Tuchel veit að það virkar ekki endilega.“

,,Sumir eru á því máli að Bellingham og Palmer geti spilað saman en ég er ekki viss. Ef þeir eru saman í sama liði í marga mánuði þá kannski. Í landsliði þar sem þú æfir í þrjá daga, það er ekki eins einfalt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“