fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Jafnvel þeir hörðustu hissa á nýjustu fréttum

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 15:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá hefur mikið verið fjallað um samningamál og framtíð hollenska landsliðsmannsins Frenkie de Jong sem spilar með Barceona.

De Jong hefur margoft verið orðaður við brottför frá Barcelona en Manchester United sýndi honum mikinn áhuga á sínum tíma á meðal annars.

Í fyrra var greint frá því að Barcelona ætlaði að losa De Jong eftir tímabilið en nú segir Sport frá því að það sé ekki endilega staðan.

Hansi Flick, stjóri Barcelona, ku hafa áhuga á að halda þessum öfluga leikmanni sem verður samningslaus sumarið 2026.

Flick vill framlengja samning De Jong til tveggja ára sem hefur komið jafnvel hörðustu stuðningsmönnum Barcelona á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum