fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræði Tottenham gegn Liverpool í gær var léleg líkt og spilamennskan gaf merki um. Liðið átti ekki skot á markið.

Ange Postecoglou stjóri liðsins er í holu með liðið en meiðsli hafa spilað þar stóra rullu.

Það er ljóst að það verða Liverpool og Newcastle sem mætast í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Liverpool gekk frá Tottenham í seinni leik liðanna á Anfield í gær.

Liverpool hafði tapað fyrri leiknum 1-0 en liðið var í stuði í kvöld og vann sannfærandi 4-0 sigur.

Coady Gakpo skoraði eina markið í fyrri hálfleik en Mo Salah tryggði Liverpool forystu í einvíginu með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Það voru svo Dominik Szoboszlai og Virgil van Dijk sem bættu við mörkum og tryggðu sannfærandi 4-0 sigur Liverpool.

Liverpool hefur titil að verja og gæti þetta orðið fyrsti bikar Arne Slot í stjórastólnum hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“