fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Pressan
Mánudaginn 3. febrúar 2025 07:30

Jack Daniels er ekki á boðstólum í Kanada.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Ontario, einu fjölmennasta ríki Kanada, hafa ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi í ríkinu. Þetta eru viðbrögð við ákvörðun Donald Trump um að leggja 25% toll á kanadískar vörur.

Doug Ford, leiðtogi ríkisins, skrifaði á X á sunnudaginn að bandarískt áfengi að verðmæti eins milljarðs dollara sé selt árlega í ríkinu en nú sé því lokið.

Yfirvöld í Nova Scotia hafa einnig ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi og yfirvöld í Bresku Kólumbíu hafa ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi sem er framleitt í ríkjum þar sem Repúblikanar eru við völd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni