fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, segir að Marcus Rashford hljóti að líða ‘vandræðalega’ hjá félaginu þessa dagana.

Rashford er mikið í fréttunum á Englandi þessa stundina en hann fær ekkert að spila með félagsliði sínu sem er einmitt United.

Rooney rakst á Rashford á æfingasvæði United á dögunum en hann var að fara með sín eigin börn á knattspyrnuleik.

Rashford fær ekki að æfa með aðalliði United í dag og sást einn með sjúkraþjálfaranum á meðan foreldrar löbbuðu framhjá með börnin og tóku eftir því sem var í gangi.

,,Ég mætti á æfingasvæðið á sunnudaginn því ég var að fara með krakkana á leikinn og Marcus Rashford var þarna einn með sjúkraþjálfaranum,“ sagði Rooney.

,,Hann var þarna í kringum foreldrana sem voru að labba með börnin á leikinn. Ég horfði á hann og hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri. Hann er þarna einn og allir foreldrarnir eru bara að labba framhjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær