fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, segir að Marcus Rashford hljóti að líða ‘vandræðalega’ hjá félaginu þessa dagana.

Rashford er mikið í fréttunum á Englandi þessa stundina en hann fær ekkert að spila með félagsliði sínu sem er einmitt United.

Rooney rakst á Rashford á æfingasvæði United á dögunum en hann var að fara með sín eigin börn á knattspyrnuleik.

Rashford fær ekki að æfa með aðalliði United í dag og sást einn með sjúkraþjálfaranum á meðan foreldrar löbbuðu framhjá með börnin og tóku eftir því sem var í gangi.

,,Ég mætti á æfingasvæðið á sunnudaginn því ég var að fara með krakkana á leikinn og Marcus Rashford var þarna einn með sjúkraþjálfaranum,“ sagði Rooney.

,,Hann var þarna í kringum foreldrana sem voru að labba með börnin á leikinn. Ég horfði á hann og hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri. Hann er þarna einn og allir foreldrarnir eru bara að labba framhjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag