fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Þessir skapa mest í stóru deildunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 21:00

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OptaJoe býður reglulega upp á skemmtilega tölfræðimola og tók síðan saman lista yfir mest skapandi leikmenn fimm bestu deilda Evrópu (England, Spánn, Ítalía, Þýskaland, Frakkland).

Um er að ræða þá sem hafa skapað flest færi í þessum deildum og þar trónir Raphinha, fyrrum leikmaður Leeds og nú Barcelona, á toppnum með 67 sköpuð færi.

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Þar á eftir kemur Cole Palmer, leikmaður Chelsea, með 63 og svo Alex Baena hjá Villarreal með 59.

Dejan Kulusevski í Tottenham er svo með 58 og Junya Ito hjá Reims með 55.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Í gær

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Í gær

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi