fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvað norska ungstirnið Sverre Nypan hjá Rosenborg gerir áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás eftir viku.

Hinn 18 ára gamli Nypan hefur sterklega verið orðaður við Manchester City en fyrir helgi bættist Arsenal í kapphlaupið. Nú er Aston Villa einnig nefnt til sögunnar í samhengi við framtíð miðjumannsins.

Samkvæmt Fabrizio Romano hafa Arsenal, City Group sem á Manchester City og Aston Villa öll kynnt sínar áætlanir fyrir leikmanninum og hvernig hlutverk hans myndi vera.

Það hefur verið talað um að Arsenal sjái fyrir sér að nota Nypan strax í aðalliðinu en að City myndi lána hann til systurfélagsins Girona á Spáni.

Kappinn skoðar nú alla möguleikana vel og vandlega áður en hann tekur ákvörðun um næsta skref.

Talið er að Rosenborg vilji um 10 milljónir punda fyrir Nypan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar