fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 17:17

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin pressa á Enzo Maresca, stjóra Chelsea, að ná Meistaradeildarsæti á þessu tímabili en hann greinir sjálfur frá.

Gengi Chelsea hefur ekki verið frábært undanfarnar vikur og tapaði liðið 3-1 gegn Manchester City á útivelli í gær.

Eigendur Chelsea eru þó ekki að setja pressu á Maresca sem er á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari enska stórliðsins.

Maresca segir að hann verði að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili og tímabilið eftir það þá verður barist um titilinn.

,,Planið var að ná topp fjórum á seinna tímabilinu og eftir það þá gætum við barist um titilinn,“ sagði Maresca.

,,Það er líka ástæðan fyrir því að ég hef margoft sagt að við séum á undan áætlun því við höfum mest megnis verið í topp fjórum.“

,,Á næsta tímabili, ég veit það ekki. Ég einbeiti mér að þessu tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“