fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal virðist ætla að berjast við Manchester City um þjónustu norska miðjumannsins Sverre Nypan hjá Rosenborg.

Fabrizio Romano sagði frá því fyrr í dag að hinn 18 ára gamli Nypan myndi á næstunni ferðast til Manchester í viðræður við City.

Annar virtur fjölmiðlamaður, David Ornstein, segir hins vegar að Arsenal hafi þegar hafið viðræður við Rosenborg. Ganga þær vel en ekkert er frágengið.

City sér fyrir sér að lána Nypan beint til Girona, systurfélags síns á Spáni. Arsenal sér hins vegar fram á að nota kappann strax í aðalliði sínu.

Talið er að Nypan kosti um 10 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“