fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 16:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fjörugir leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þrjár viðureignir voru að klárast og var boðið upp á nóg af mörkum.

Manchester United tapaði heima gegn Brighton en gestaliðið skoraði þrjú mörk gegn einu frá heimamönnum.

Eina mark United kom af vítapunktinum frá Bruno Fernandes en þeir Kaoru Mitoma og Georginio Rutter sáu um að tryggja sigur í Manchester.

Það er orðið verulega heitt undir Ange Postecoglou, stjóra Tottenham, en hans menn mættu Everton í dag.

Everton komst í 3-0 í leiknum og vann að lokum 3-2 sigur en Dejan Kulusevski og Richarlison löguðu stöðuna fyrir Tottenham.

Nottingham Forest vann þá lið Southampton 3-2 en spennan í þeim leik var mikil undir lokin eftir að Southampton hafði minnkað muninn undir lok leiks.

Man Utd 1 – 3 Brighton
0-1 Yankuba Minteh(‘5)
1-1 Bruno Fernandes(’23, víti)
1-2 Kaoru Mitoma(’60)
1-3 Georginio Rutter(’76)

Everton 3 – 2 Tottenham
1-0 Dominic Calvert-Lewin(’13)
2-0 Iliman Ndaiye(’30)
3-0 Archie Gray(’45, sjálfsmark)
3-1 Dejan Kulusevski(’77)
3-2 Richarlison(’93)

Nott. Forest 3 – 2 Southampton
1-0 Elliot Anderson(’11)
2-0 Callum Hudson-Odoi(’28)
3-0 Chris Wood(’41)
3-1 Jan Bednarek(’60)
3-2 Paul Onuachu(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar