fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, segist vera búinn að finna fullkominn arftaka fyrir Mohamed Salah.

Það er þá ef Salah er að yfirgefa Liverpool en hann verður samningslaus í sumar og hefur enn ekki krotað undir framlengingu.

Owen er á því máli að Antoine Semenyo sé fullkominn arftaki fyrir Salah en hann er á mála hjá Bournemouth.

Semenyo myndi reynast dýr næsta sumar en hann er bundinn Bournemouth til ársins 2029.

,,Hann er stórkostlegur leikmaður. Hann skorar mörk og í dag vitum við ekki hvort Salah verði áfram,“ sagði Owen.

,,Við vitum ekki hvort hann spili áfram með Liverpool eða fari annað. Ef hann fer þá ætti Semenyo að taka við af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum