fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 19:30

Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víst ekkert til í þeim fregnum að eiginkona Kyle Walker, Annie Kilner, hafi bannað eiginmanni sínum að færa sig til Sádi Arabíu.

Frá þessu greinir enska blaðið Sun en Walker er líklega á förum frá enska stórliðinu Manchester City í þessum glugga.

Walker er 34 ára gamall bakvörður en um tíma var talið fyrir víst að hann væri að semja í Sádi en í dag er hann sagður á leið til Ítalíu.

Kilner var sögð hafa bannað eiginmanninum að flytja til Sádi en það var hans eigin ákvörðun að hafna tilboðum þaðan samkvæmt Sun.

Ástæðan er sú að Walker vill ná 100 leikjum fyrir enska landsliðið og munu skipti til Sádi alls ekki hjálpa honum í þeim málum.

England mun einnig spila á HM 2026 í Bandaríkjunum og vonast Walker til að vera hluti af leikmannahópnum á því móti.

Það er reglulega talað um samband Walker og Kilner en hann á tvö börn með konu að nafni Lauryn Goodman og hélt framhjá eiginkonu sinni í tvígang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar