fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að hann sé hrifinn af varnarmanninum Marc Guehi sem er uppalinn hjá félaginu.

Guehi er orðaður við endurkomu þessa dagana en hann spilar með Crystal Palace og enska landsliðinu.

Talið er að Chelsea vilji fá Guehi í sínar raðir í janúar en Maresca vildi lítið staðfesta á þessum blaðamannafundi.

,,Það eina sem ég get sagt er að Marc Guehi er leikmaður Crystal Palace. Ég er hrifinn af Marc, það er engin spurning en hann er ekki í okkar liði,“ sagði Maresca.

,,Ég er líka hrifinn af okkar miðvörðum og öðrum sem spila á Ítalíu, á Spáni eða í Frakklandi. Það þýðir ekki að við ætlum að kaupa leikmanninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi