fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að hann sé hrifinn af varnarmanninum Marc Guehi sem er uppalinn hjá félaginu.

Guehi er orðaður við endurkomu þessa dagana en hann spilar með Crystal Palace og enska landsliðinu.

Talið er að Chelsea vilji fá Guehi í sínar raðir í janúar en Maresca vildi lítið staðfesta á þessum blaðamannafundi.

,,Það eina sem ég get sagt er að Marc Guehi er leikmaður Crystal Palace. Ég er hrifinn af Marc, það er engin spurning en hann er ekki í okkar liði,“ sagði Maresca.

,,Ég er líka hrifinn af okkar miðvörðum og öðrum sem spila á Ítalíu, á Spáni eða í Frakklandi. Það þýðir ekki að við ætlum að kaupa leikmanninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig