fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elon Musk hefur áhuga á að kaupa enska stórveldið Liverpool samkvæmt föður hans, Errol.

Um helgina fóru af stað sögusagnir um að Elon hefði áhuga á að fjárfesta í Liverpool. Hann er nokkuð tengdur borginni, en amma hans er þaðan. Errol var spurður að því hvort sonur hans hefði áhuga á að kaupa Liverpool.

„Ég get ekki tjáð mig um það því það mun hækka verðið,“ sagði hann léttur en hélt svo áfram. „Jú hann hefur sagst hafa áhuga á því. Það þýðir samt ekki að það gangi eftir.“

Elon er einn ríkasti maður heims og gæti án efa sóst eftir því að kaupa Liverpool. „Amma hans fæddist í Liverpool og við eigum ættingja þar,“ sagði Errol.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann