fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur staðfest það að hann sé búinn að ræða við bakvörðinn Trent Alexander-Arnold.

Trent verður samningslaus næsta sumar og hefur Real Madrid mikinn áhuga á að fá hann strax í janúar.

Ástæðan eru meiðsli Dani Carvajal sem verður frá út tímabilið og gæti Trent reynst hans arftaki til margra ára.

Slot hefur rætt við Trent um framhaldið en vildi lítið gefa upp í samtali við blaðamenn.

,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það? Ég get skilið spurninguna en ég segi ekki frá svona samræðum,“ sagði Slot.

,,Ekki varðandi Trent og ekki varðandi aðra leikmenn. Þetta var samtal okkar á milli eins og ég hef átt við aðra leikmenn í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum