fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðillinn Foot Mercato heldur þessu fram, en það þarf ekki að koma mörgum á óvart í ljósi þess hversu fá tækifæri Chiesa hefur fengið á Anfield frá því hann kom í sumar.

Ítalinn var keyptur frá Juventus á aðeins 10 milljónir punda í sumar en hann hefur í heildina spilað 123 mínútur með Liverpool. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn og virðist kappinn einfaldlega ekki inni í myndinni.

Það eru allar líkur á að Chiesa fari aftur til Ítalíu í mánuðinum. AC Milan, Roma og Napoli hafa öll áhuga, enda leikmaðurinn sannað sig í Serie A.

Líklegt þykir að Chiesa fari frá Liverpool á láni út tímabilið til að byrja með. Ítölsk félög eru sögð hikandi við að borga jafnvel helming launapakka hans, sem er upp á 6 milljónir punda á leiktíð.

Chiesa skrifaði undir fjögurra ára samning er hann gekk í raðir Liverpool í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“