fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur þegar boðið Mohamed Salah, stjörnu Liverpool, risasamning. Franski fjölmiðlamaðurinn Romain Collet Guadin, sem er nokkuð stór í bransanum þar í landi, heldur þessu fram.

Samningur Salah við Liverpool er að renna út eftir leiktíðina og standa viðræður við hann yfir. Egyptinn er að eiga stórkostlegt tímabil og vilja því eðlilega allir hjá Liverpool halda honum.

Önnur félög geta þó nú rætt við Salah um að fá hann frítt næsta sumar og er PSG sagt hafa boðið þessum 32 ára gamla leikmanni þriggja ára samning með 500 þúsund evrur í laun vikulega.

Guadin segir samningsboð Liverpool til Salah hjóða upp á 400 þúsund evrur og tveggja ára framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“