fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur þegar boðið Mohamed Salah, stjörnu Liverpool, risasamning. Franski fjölmiðlamaðurinn Romain Collet Guadin, sem er nokkuð stór í bransanum þar í landi, heldur þessu fram.

Samningur Salah við Liverpool er að renna út eftir leiktíðina og standa viðræður við hann yfir. Egyptinn er að eiga stórkostlegt tímabil og vilja því eðlilega allir hjá Liverpool halda honum.

Önnur félög geta þó nú rætt við Salah um að fá hann frítt næsta sumar og er PSG sagt hafa boðið þessum 32 ára gamla leikmanni þriggja ára samning með 500 þúsund evrur í laun vikulega.

Guadin segir samningsboð Liverpool til Salah hjóða upp á 400 þúsund evrur og tveggja ára framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum