fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guardiola neitar að gefast upp og segist vilja vera í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola ítrekar það að hann sé ekki að kveðja Manchester City og að hann muni gera allt mögulegt til að snúa gengi liðsins við.

City hefur verið að spila afskaplega illa í undanförnum leikjum og er langt frá toppliði Liverpool.

Guardiola er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistarana og er ákveðinn í að gera sitt besta til að snúa genginu við.

Spánverjinn hefur verið hjá félaginu frá árinu 2016 en gengið í vetur hefur verið fyrir neðan allar væntingar.

,,Ég mun reyna. Ég mun halda áfram. Stundum heldurðu að það sé auðvelt að laga ákveðna hluti en aðrir hlutir taka lengri tíma,“ sagði Guardiola.

,,Ég gefst ekki upp. Ég vil vera hérna. Ég vil sinna þessu starfi og ég verð að taka þeirri stöðu sem við erum í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga