fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þrír koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 18:54

Arnar Gunnlaugsson alltaf léttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrír sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari karla hjá KSÍ en þetta kemur fram í kvöld.

Vísir greinir frá en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, fékk leyfi til að ræða við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkings.

Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, staðfesti þær fregnir í samtali við fréttamiðilinn.

Ein erlendur þjálfari kemur til greina en hann er ekki nafngreindur að svo stöddu.

Fótbolti.net segir þá að Freyr Alexandersson sé á þessum þriggja manna lista en hann er án starfs í dag.

Freyr var nýlega látinn fara frá Kortrijk í Belgíu en hann þekkir það vel að vinna með landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“