fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Guðmundur fann til með Hareide að þessu leyti

433
Miðvikudaginn 25. desember 2024 09:00

Age Hareide. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson, ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Það var aðeins rætt um íslenska karlalandsliðið í þættinum, en fáir hafa fylgst betur með því en Guðmundur. Næsta verkefni er undankeppni HM og er hann bjartsýnn.

„Ég er alltaf bjartsýnn og hef mikla trú á þessum leikmönnum sem eru í hópnum og hafa verið undanfarið,“ sagði hann. „Okkur er alltaf tíðrætt um varnarleikinn og hann þarf að vera betri, við þurfum að búa til betra varnarlið.“

Norðmaðurinn Age Hareide hætti sem landsliðsþjálfari á dögunum.

„Age var svolítið óheppinn með það að hann gat eiginlega aldrei stillt upp öllum þeim leikmönnum sem hann hefði viljað hafa í einum og sama leiknum. Það mátti sjá það á varnarlínunni, það voru alltaf miklar breytingar,“ sagði Guðmundur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
Hide picture