fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United, hjólaði í síðarnefnda liðið eftir 0-3 tap gegn Bournemouth á sunnudag.

Tók hann sérstaklega fyrir atvik þar sem Noussair Mazraoui braut af sér innan teigs, gaf víti og þar með annað mark gestanna.

„Þetta er svo heimskulegt, hvað í ósköpunum ertu að gera? Hann er ekki að fara að skora þarna. Stattu í lappirnar. Þetta er ömurleg ákvörðun,“ sagði Owen.

Hann segir nýja stjórann Ruben Amorim hafa mikið verk fyrir höndum, en United siglir inn í hátíðirnar í neðri hluta töflunnar í ensku úrvalsdeildinni.

„Það sorglega við Manchester United þessa dagana er að ef þeir lenda 1-0 undir þá hefurðu í raun enga trú á að þeir geti snúið leiknum við. Þeir eru ekki gott lið.

Ruben Amorim þarf að vera harður og ekki leyfa þeim sem standa sig ekki að klæðast treyjunni á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“