fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 3 – 6 Liverpool
0-1 Luis Diaz(’23)
0-2 Alexis Mac Allister(’36)
1-2James Maddison(’41)
1-3Dominic Szoboszlai(’45)
1-4 Mo Salah(’54)
1-5 Mo Salah(’61)
2-4 Dejan Kulusevski(’72)
3-5 Dominic Solanke(’83)
3-6 Luis Diaz(’85)

Það fór fram sturlaður knattspyrnuleikur á Englandi í kvöld en lokaleikur helgarinnar var leikinn á heimavelli Tottneham.

Það voru heil níu mörk skoruð í þessum leik og átti Mohamed Salah svo sannarlega stórleik fyrir gestina.

Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og lagði upp önnur tvö er liðið vann 6-3 útisigur.

Sigur Liverpool var í raun aldrei í hættu en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 3-1 og komst liðið svo í 5-1.

Tottenham lagaði stöðuna með tveimur mörkum í röð áður en Luis Diaz gerði algjörlega út um viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth