fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 3 – 6 Liverpool
0-1 Luis Diaz(’23)
0-2 Alexis Mac Allister(’36)
1-2James Maddison(’41)
1-3Dominic Szoboszlai(’45)
1-4 Mo Salah(’54)
1-5 Mo Salah(’61)
2-4 Dejan Kulusevski(’72)
3-5 Dominic Solanke(’83)
3-6 Luis Diaz(’85)

Það fór fram sturlaður knattspyrnuleikur á Englandi í kvöld en lokaleikur helgarinnar var leikinn á heimavelli Tottneham.

Það voru heil níu mörk skoruð í þessum leik og átti Mohamed Salah svo sannarlega stórleik fyrir gestina.

Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og lagði upp önnur tvö er liðið vann 6-3 útisigur.

Sigur Liverpool var í raun aldrei í hættu en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 3-1 og komst liðið svo í 5-1.

Tottenham lagaði stöðuna með tveimur mörkum í röð áður en Luis Diaz gerði algjörlega út um viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“