fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 3 – 6 Liverpool
0-1 Luis Diaz(’23)
0-2 Alexis Mac Allister(’36)
1-2James Maddison(’41)
1-3Dominic Szoboszlai(’45)
1-4 Mo Salah(’54)
1-5 Mo Salah(’61)
2-4 Dejan Kulusevski(’72)
3-5 Dominic Solanke(’83)
3-6 Luis Diaz(’85)

Það fór fram sturlaður knattspyrnuleikur á Englandi í kvöld en lokaleikur helgarinnar var leikinn á heimavelli Tottneham.

Það voru heil níu mörk skoruð í þessum leik og átti Mohamed Salah svo sannarlega stórleik fyrir gestina.

Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og lagði upp önnur tvö er liðið vann 6-3 útisigur.

Sigur Liverpool var í raun aldrei í hættu en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 3-1 og komst liðið svo í 5-1.

Tottenham lagaði stöðuna með tveimur mörkum í röð áður en Luis Diaz gerði algjörlega út um viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera