fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Reguilon birti heldur betur skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sína á föstudag stuttu eftir leik Tottenham og Manchester United.

Reguilon lék með Tottenham gegn United í deildabikarnum á fimmtudag en hann fékk óvænt að koma inná.

Reguilon kom inná sem varamaður á 91. mínútu í 4-3 sigri en þetta voru hans fyrstu mínútur á öllu tímabilinu.

Bakvörðurinn er ekki inni í myndinni hjá Ange Postecoglou, stjóra Tottenham, og er líklega á förum í janúar.

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær,“ skrifaði Reguilon á Instagram stuttu eftir 4-3 sigur.

Það er langt síðan Reguilon spilaði síðast leik en þess má geta að hann var í láni hjá United á síðustu leiktíð en fékk nánast ekkert að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning