fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 19:30

Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Martin Braithwaite sem er leikmðaur Gremio í Brasilíu.

Ekstrabladet í Danmörku birti ansi athyglisverða frétt í dag þar sem fjallað er um hinn 33 ára gamla sóknarmann.

Braithwaite er fyrrum leikmaður Middlesbrough, Barcelona og Espanyol en hann er forríkur og á nokkur fyrirtæki í Bandaríkjunum.

Samkvæmt heimildum Ekstrabladet er Braithwaite að skoða kaup á Espanyol sem spilar í efstu deild á Spáni.

Tekið er fram að Braithwaite sé óánægður með núverandi eigendur félagsins en samningi hans við þá spænsku var rift á þessu ári.

Núverandi eigendur Espanyol eru ekki vinsælir á meðal stuðningsmanna félagsins sem gæti hjálpað þeim danska ef viðræður hefjast á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð