fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Byrjaði óvænt í gær – Greint frá því strax eftir leik að hann sé á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 08:00

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney byrjaði óvænt sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í næstum 600 daga í 3-2 sigri á Crystal Palace í 8-liða úrslitum deildabikarsins í gær.

Tierney var á láni hjá Real Sociedad á síðustu leiktíð og er hann ekki í náðinni hjá Mikel Arteta, auk þess sem hann hefur átt erfitt vegna meiðsla.

Hann fór einmitt meiddur af velli þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks í gær.

Eftir leik greindi David Ornstein, blaðamaður The Ahtletic, svo frá því að Arsenal hafi ákveðið að virkja ekki ákvæði í samningi Tierney um að framlengja samning hans út næstu leiktíð.

Það er því ljóst að hann fer í síðasta lagi þegar samningur hans rennur út næsta sumar, en hann gæti einnig farið í janúar.

Celtic, sem seldi Tierney til Arsenal árið 2019, er sagt hafa mikinn áhuga á að fá hann til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga