fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt The Times er ekki hægt að útiloka að Marcus Rashford gangi í raðir Manchester City frá nágrönnunum í Manchester United.

Rashford var hafður utan hóps í síðasta leik, í sigrinum gegn City og er sterklega orðaður burt. Sjálfur segist hann til í nýja áskorun.

Samkvæmt Times er Pep Guardiola, stjóri City, mikill aðdáandi Rashford og gæti vel hugsað sér að fá hann yfir til sín frá Old Trafford.

Þá er einnig bent á það í grein blaðsins að City vanti mannskap fram á við í kjölfar þess að Julian Alvarez fór til Atletico Madrid í sumar.

Það er ljóst að það myndi vekja reiði margra stuðningsmanna United ef Rashford færi til United. Sjálfur sagði hann í viðtali í gær að hann yrði alltaf stuðningsmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf