fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt The Times er ekki hægt að útiloka að Marcus Rashford gangi í raðir Manchester City frá nágrönnunum í Manchester United.

Rashford var hafður utan hóps í síðasta leik, í sigrinum gegn City og er sterklega orðaður burt. Sjálfur segist hann til í nýja áskorun.

Samkvæmt Times er Pep Guardiola, stjóri City, mikill aðdáandi Rashford og gæti vel hugsað sér að fá hann yfir til sín frá Old Trafford.

Þá er einnig bent á það í grein blaðsins að City vanti mannskap fram á við í kjölfar þess að Julian Alvarez fór til Atletico Madrid í sumar.

Það er ljóst að það myndi vekja reiði margra stuðningsmanna United ef Rashford færi til United. Sjálfur sagði hann í viðtali í gær að hann yrði alltaf stuðningsmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika