fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Hojlund skaut hressilega á leikmann Manchester City eftir leik – Gæti unnið Óskarinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, leikmaður Manchester United, skaut ansi hressilega á varnarmanninn Kyle Walker í kvöld.

Hojlund spilaði með United gegn Manchester City í kvöld í leik sem lauk með 2-1 útisigri á Etihad vellinum.

Hojlund og Walker fóru enni í enni í leiknum sem endaði með því að sá síðarnefndi lét sig falla.

Walker fór mjög auðveldlega í grasið en báðir leikmenn fengu gult spjald fyrir hegðun sína.

Hojlund ákvað að nudda tapinu í Walker eftir lokaflautið og segir að hann gæti jafnvel unnið Óskarsverðlaunin með slíkum leikþætti.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram