fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Orðaðir við Zirkzee í janúar: ,,Hann er mjög góður leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Joshua Zirkzee sé að skrifa undir samning við ítalska stórliðið Juventus í janúarglugganum.

Þetta segir Cristiano Giuntoli sem er yfirmaður knattspyrnumála félagsins en Zirkzee er orðaður við endurkomu til Ítalíu.

Hollendingurinn er á mála hjá Manchester United eftir komu í sumar en frammistaða hans hefur heillað fáa.

Giuntoli segist vera hrifinn af Zirkzee sem leikmanni en er ekki að horfa í að fá hann inn á nýju ári.

,,Zirkzee í janúarglugganum? Við bíðum enn eftir Milik. Ég get bara sagt að Zirkzee er mjög góður leikmaður en hann er samningsbundinn Manchester United,“ sagði Giuntoli.

,,Ég get ekki bætt við fleiri leikmönnum eins og er, við erum að horfa í allt aðra hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok