fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segir að dómarinn Tony Harrington hafi verið stressaður í leik liðsins í gær.

Harrington sá um að dæma leik Liverpool við Fulham á Anfield en viðureigninni lauk með 2-2 jafntefli.

Harrington gaf Andy Robertson, leikmanni Liverpool, beint rautt spjald snemma leiks og missti mögulega tökin eftir þá ákvörðun að mati Van Dijk.

,,Ég ræddi við leikmenn Fulham og við vorum sammála um það að dómarinn hafi verið stressaður,“ sagði Van Dijk.

,,Hann gat ekki rætt við Robertson almennilega að mínu mati. Við getum hins vegar ekki kennt honum um.“

,,Við tölum öll um að vernda dómarana en ég gat ekki rætt við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram