fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 10:30

Solskjær og frú á góðum degi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um Gary O’Neil þessa dagana en hann er stjóri Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Miklar líkur eru á að O’Neil sé að missa starfið og þá sérstaklega eftir 2-1 tap heima gegn Ipswich í gær.

Wolves er komið í harða fallbaráttu í deildinni og eru allar líkur á að eigendur liðsins breyti til.

Það vakti athygli í gær hver var mættur að horfa á leikinn á Molineaux vellinum en Ole Gunnar Solskjær fylgdist með gangi mála.

Solskjær er fyrrum stjóri Manchester United og eru sögusagnir í gangi um að hann taki mögulega við af O’Neil.

Solskjær er 51 árs gamall en hann hefur verið án starfs eftir að hafa yfirgefið United fyrir þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah