fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

433
Laugardaginn 14. desember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður Lyngby í Danmörku, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Arnar Grétarsson hefur undanfarið verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Kolding í dönsku B-deildinni, en liðið lét Lasse Holmgaar fara á dögunum.

„Mér finnst Arnar vera meiri atvinnumannaþjálfari en einhver þjálfari sem er að þjálfa hér á Íslandi klukkan fjögur á daginn,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

video
play-sharp-fill

Sævar spilar sem fyrr segir í Danmörku og þekkir aðeins til Kolding.

„Ég hef horft á þetta lið og þeir eru þekktir sem eitt harðasta liðið í Danmörku. Þeir spila fimm manna vörn, brjóta mikið af sér. En Þetta væri örugglega mjög fínt fyrir Arnar.“

Kolding, sem er um miðja deild, virðist vera á leið í einhverjar áherslubreytingar en það kemur mörgum á óvart að stjórinn hafi verið látinn fara að sögn Sævars.

„Það er mikið talað um það í Danmörku að það sé skrýtið að láta þjálfarann fara. Þeir eru að standa sig vel.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
Hide picture