fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur verið gefið í skyn að tilkynningar sé að vænta frá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en fólk var ekki með á hreinu við hverju ætti að búast. Nú er það komið á hreint.

Ronaldo hefur verið upptekinn undanfarið við að koma á laggirnar Youtube-rás sinni, en þar fékk hann 10 milljónir fylgjenda á fyrsta degi og setti nýtt met.

Nú er þessi 39 ára gamli leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu kominn í nýtt verkefni með fyrirtækinu AVA, sem er með vörur sem snúa að endurheimt og að koma í veg fyrir meiðsli.

„Ég set alla mína reynslu sem íþróttamaður í þetta verkefni og reyni að hjálpa fólki að ná hraðari endurheimt og bæta árangur sinn. Þessar vörur munu fara með ykkur lengra,“ segir meðal annars í tilkynningu Ronaldo, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi