fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur verið gefið í skyn að tilkynningar sé að vænta frá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en fólk var ekki með á hreinu við hverju ætti að búast. Nú er það komið á hreint.

Ronaldo hefur verið upptekinn undanfarið við að koma á laggirnar Youtube-rás sinni, en þar fékk hann 10 milljónir fylgjenda á fyrsta degi og setti nýtt met.

Nú er þessi 39 ára gamli leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu kominn í nýtt verkefni með fyrirtækinu AVA, sem er með vörur sem snúa að endurheimt og að koma í veg fyrir meiðsli.

„Ég set alla mína reynslu sem íþróttamaður í þetta verkefni og reyni að hjálpa fólki að ná hraðari endurheimt og bæta árangur sinn. Þessar vörur munu fara með ykkur lengra,“ segir meðal annars í tilkynningu Ronaldo, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning