fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Himinnlifandi eftir skiptin frá United – „Ég veit að ég hef margt að sanna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Chelsea eftir ansi erfið ár hjá Manchester United.

Kappinn var lánaður til Chelsea frá United í sumar en verður svo keyptur eftir tímabilið. Hann er kominn með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 10 leikjum í öllum keppnum.

„Frá fyrsta degi hafa allir látið mér líða eins og heima hjá mér,“ sagði Sancho glaður eftir sigur á Tottenham í gær.

„Ég veit að ég hef margt að sanna. Ég hef verið að leggja hart að mér og mig langar að þakka liðinu og starfsfólki fyrir að gefa mér þetta tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans