fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Himinnlifandi eftir skiptin frá United – „Ég veit að ég hef margt að sanna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Chelsea eftir ansi erfið ár hjá Manchester United.

Kappinn var lánaður til Chelsea frá United í sumar en verður svo keyptur eftir tímabilið. Hann er kominn með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 10 leikjum í öllum keppnum.

„Frá fyrsta degi hafa allir látið mér líða eins og heima hjá mér,“ sagði Sancho glaður eftir sigur á Tottenham í gær.

„Ég veit að ég hef margt að sanna. Ég hef verið að leggja hart að mér og mig langar að þakka liðinu og starfsfólki fyrir að gefa mér þetta tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði