fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Ótrúleg ummæli glæpamannsins sem virðist ekki iðrast neins – Opnar sig um viðbrögð stjörnunnar sem hann reyndi að ræna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna eflaust margir eftir því þegar tveir glæpamenn á mótorhjóli reyndu að ræna knattspyrnumennina Mesut Özil og Sead Kolasinac, sem þá voru á mála hjá Arsenal.

Ræningjarnir fóru að bifreið stórstjarnanna en hugrakkur Kolasinac gaf ekkert eftir og áætlun þeirra fór út um þúfur.

Annar ræningjanna, Ashley Smith, tjáði sig í hlaðvarpsviðtali á dögunum.

„Stundum tapar þú og stundum sigrar þú,“ sagði hann, en margir hafa í kjölfarið gagnrýnt hann þar sem hann virðist ekki iðrast gjörða sinna.

„Ég lagði við hlið Kolasinac en hann er algjört stykki. Við náðum að flýja, hann var brjálaður. Ég var leiður en svona gerist.“

Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu, sem átti sér stað árið 2019, til upprifjunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ