fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

England: Arsenal gerði jafntefli – Dramatík í tveimur öðrum leikjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mistókst að sækja þrjú stig í grannaslag í London í dag er liðið mætti Fulham í hörkuleik.

Fulham komst yfir eftir 11 mínútur en Raul Jimenez kláraði þá færi sitt virkilega vel eftir sendingu Kenny Tete.

Arsenal er besta hornspyrnulið heims að öllum líkindum og jafnaði eftir fast leikatriði á 52. mínútu.

Gestirnir virtust ætla að tryggja sér sigur á 89. mínútu er Bukayo Saka kom knettinum í netið en markið var dæmnt af vegna rangstöðu.

Bournemouth vann Ipswich 2-1 með mörkum undir lok leiks en sigurmarkið var skorað á 95. mínútu.

Leicester City tókst þá að bjarga jafntefli heima gegn Brighton eftir að hafa lent 2-0 undir.

Fulham 1 – 1 Arsenal
0-1 Raul Jimenez(’11)
1-1 William Saliba(’52)

Ipswich 1 – 2 Bournemouth
1-0 Conor Chaplin(’21)
1-1 Enes Unal(’88)
1-2 Dango Ouattara(’95)

Leicester 2 – 2 Brighton
0-1 Tariq Lamptey(’37)
0-2 Yankuba Minteh(’79)
1-2 Jamie Vardy(’86)
2-2 Bobby de Corcova-Reid(’91)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne