fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

England: Arsenal gerði jafntefli – Dramatík í tveimur öðrum leikjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mistókst að sækja þrjú stig í grannaslag í London í dag er liðið mætti Fulham í hörkuleik.

Fulham komst yfir eftir 11 mínútur en Raul Jimenez kláraði þá færi sitt virkilega vel eftir sendingu Kenny Tete.

Arsenal er besta hornspyrnulið heims að öllum líkindum og jafnaði eftir fast leikatriði á 52. mínútu.

Gestirnir virtust ætla að tryggja sér sigur á 89. mínútu er Bukayo Saka kom knettinum í netið en markið var dæmnt af vegna rangstöðu.

Bournemouth vann Ipswich 2-1 með mörkum undir lok leiks en sigurmarkið var skorað á 95. mínútu.

Leicester City tókst þá að bjarga jafntefli heima gegn Brighton eftir að hafa lent 2-0 undir.

Fulham 1 – 1 Arsenal
0-1 Raul Jimenez(’11)
1-1 William Saliba(’52)

Ipswich 1 – 2 Bournemouth
1-0 Conor Chaplin(’21)
1-1 Enes Unal(’88)
1-2 Dango Ouattara(’95)

Leicester 2 – 2 Brighton
0-1 Tariq Lamptey(’37)
0-2 Yankuba Minteh(’79)
1-2 Jamie Vardy(’86)
2-2 Bobby de Corcova-Reid(’91)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum