fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Prufukeyra nýja reglu sem enska úrvalsdeildin vill nota – Hornspyrna dæmd ef þetta gerist

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er að skoða það að setja inn nýja reglu á næstu þremur árum og er það regla sem margir eru hrifnir af.

Reglan tengist markvörðum deildarinnar sem eru oft duglegir í að tefja leiki og þá sérstaklega þegar lítið er eftir á klukkunni.

Samkvæmt enskum miðlum er þessi regla nú þegar í notkun í Möltu og í deild varaliða á Englandi.

Þessi nýja regla sem er nú verið að prufukeyra er nokkuð einföld en ef markvörður skilar ekki boltanum í leik á átta sekúndum þá fær andstæðingurinn hornspyrnu.

Enska deildin vill koma í veg fyrir að lið í betri stöðu í sínum leikjum byrji að tefja og gæti þessi regla svo sannarlega hjálpað til í þeim málum.

Dómarinn myndi telja niður um leið og markvörðurinn er með boltann og ef hann er ekki í leik innan við átta sekúndna þá verður öðru liðinu refsað.

Samkvæmt nýjustu fregnum stefnir úrvalsdeildin á að að taka þessa reglu í gildi á næstu þremur tímabilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar