fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Falleg saga á bak við það þegar Logi gaf út lag með pabba sínum – „Við erum bestu vinir og hann hefur hjálpað mér svo mikið með allt“

433
Laugardaginn 7. desember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Logi er ekki bara atvinnumaður í fótbolta heldur líka tónlistarmaður. Það vakti athygli í haust þegar Logi, sem spilar með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni, gaf út lag með pabba sínum, Tómasi Hermannssyni.

video
play-sharp-fill

„Ég sendi honum jólakort í fyrra. Ég var nýkominn út og það var smá erfitt. Ég sendi honum jólakort, ég er mikið fyrir þau. Ég er ekki væminn gæi og ekki mikið að tala um tilfinningarnar mínar en þegar ég geri jólakortin set ég það í það,“ sagði Logi einlægur.

„Þetta lag varð til úr þessum texta sem ég skrifaði til hans. Við erum bestu vinir og hann hefur hjálpað mér svo mikið með allt. Mér þykir mjög vænt um lagið, þetta er allt öðruvísi en hin lögin mín.“

Umræðan í heild er í spilaranum og lagið sem um ræðir er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
Hide picture