fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Hörmungar Luke Shaw halda áfram – Verið frá í 1675 daga og er oft veikur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmungar Luke Shaw bakvarðar Manchester United halda áfram en hann er nú aftur frá vegna meiðsla, Shaw hafði spilað örfáar mínútur í endurkomu sinni.

Shaw byrjaði í atvinnumennsku árið 20120 með Southampton, frá þeim tíma hefur hann í 75 skipti misst af leikjum. 61 skipti vegna meiðsla og fjórtán skipti vegna veikinda.

Screenshot

Shaw hefur í 1675 daga verið frá vegna meiðsla og veikinda en óvíst er hversu lengi hann verður frá.

Hann var frá í 305 daga í röð árið 2015 þegar hann fótbrotnaði mjög illa í leik með Manchester United.

Screenshot

Shaw hefur verið veikur í 126 daga en þar á meðal var COVID flensa árið 2022. Hann hefur verið veikur í um fjóra mánuði á tólf árum.

Shaw spilaði 71 prósent leikja hjá United frá 2018 til 2023. En frá 2023 til dagsins í dag hefur Shaw spilað 27,5 prósent leikja United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“