fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Fyrirliðinn í vandræðum: Hlustaði ekki á knattspyrnusambandið – ,,Jesús elskar þig“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guehi, leikmaður Crystal Palace, virðist hafa tekið lítið mark á viðvörun enska knattspyrnusambandsins fyrr í vetur.

Guehi er mjög trúaður maður en fyrr á tímabilinu skrifaði hann ‘Ég elska Jesús,’ á fyrirliðaband sitt.

Enska knattspyrnusambandið varaði Guehi við í kjölfarið en leikmenn mega ekki senda nein trúar skilaboð í beinni útsendingu.

Guehi var aftur með bandið í gær í leik gegn Ipswich en á hans bandi stóð ‘Jesús elskar þig.’ Talið er að Guehi verði refsað af sambandinu vegna þess.

Hans menn í Palace unnu 1-0 útisigur á Ipswich og spilaði enski landsliðsmaðurinn fínan leik.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot