fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Forsetinn um Salah: ,,Þessar sögusagnir eru ekki réttar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að Paris Saint-Germain sé að eltast við stórstjörnuna Mohamed Salah sem spilar með Liverpool.

Þetta segir Nasser al-Khelaifi, eigandi PSG, en Salah hefur undanfarna daga verið orðaður við franska stórliðið.

Egyptinn verður samningslaus næsta sumar og má því ræða við önnur félög í janúarglugganum.

,,Þessar sögusagnir eru ekki réttar. Hann er frábær leikmaður en við höfum aldrei íhugað það að fá hann,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Við vitum að öll félög myndu elska að vera með hann í sínum röðum en þessar sögur eru einfaldlega ekki réttar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur