fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að fyrirliðinn Sam Morsy neitaði að bera regnbogaband í leik liðsins um helgina.

Dagana 29. nóvember til 5. desember bera fyrirliðar böndin til að sýna LGBTQ+ samfélaginu stuðning. Það vakti athygli að Morsy var sá eini sem bar bandið ekki í umferðinni sem leið.

Ipswich hefur nú staðfest að Morsy hafi ekki borið bandið af trúarlegum ástæðum, en hann aðhyllist Íslam.

„Í augum Ipswich eru allir velkomnir og við syðjum herferðina með stolti og stöndum með LGBTQ+ samfélaginu í þeirra baráttu um jafnrétti og samþykki.

Á sama tíma virðum við ákvörðun Sam Morsy, sem tók ákvörðun um að bera bandið ekki vegna trúar sinnar. Við munum halda áfram að virða öll gildi, innan vallar sem utan,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin