fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Svíarnir fljótir að koma sér heim eftir þessi skemmdarverk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn sænska félagsins Djurgarden eru í umræðunni á Englandi þessa stundina eftir leik sem fór fram í vikunni.

Djurgarden spilaði við lið The New Saints frá Wales í Sambandsdeildinni en leikið var í Shrewsbury.

New Saints er lið frá Wales en völlur þeirra stenst ekki kröfur UEFA og þurfti félagið því að leika á heimavelli Shrewsbury.

Sænsku stuðningsmennirnir gerðu sitt besta til að fremja skemmdarverk á þessum ágæta velli og er málið talið vera í skoðun.

Ásamt því að skrifa alls konar skilaboð á myndir og veggi vallarins þá rifu Svíarnir upp sæti sem gæti kostað dágóðan pening að gera við.

Djurgarden vann þennan leik 1-0 en Svíarnir voru fljótir að koma sér heim eftir að hafa heyrt lokaflautið.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Í gær

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“