fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Arteta staðfestir tvö meiðsli lykilmanna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að sjá það að bæði Mikel Merino og Thomas Partey voru ekki í leikmannahóp Arsenal í gær.

Arsenal spilaði við West Ham í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með sannfærandi 5-2 sigri á útivelli.

Ítalinn Jorginho fékk óvænt að byrja leikinn en hann stóð fyrir sínu í sigrinum.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest að bæði Merino og Partey séu meiddir og hafi ekki verið til taks.

Arteta vildi ekki gefa upp hversu alvarleg meiðslin eru og er óvíst hvort þeir verði til taks gegn Manchester United í vikunni.

,,Því miður þá meiddust báðir leikmennirnir og leikurinn fór af stað á þeim tíma að þeir gátu ekki tekið þátt,“ sagði Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi