fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Arteta staðfestir tvö meiðsli lykilmanna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að sjá það að bæði Mikel Merino og Thomas Partey voru ekki í leikmannahóp Arsenal í gær.

Arsenal spilaði við West Ham í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með sannfærandi 5-2 sigri á útivelli.

Ítalinn Jorginho fékk óvænt að byrja leikinn en hann stóð fyrir sínu í sigrinum.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest að bæði Merino og Partey séu meiddir og hafi ekki verið til taks.

Arteta vildi ekki gefa upp hversu alvarleg meiðslin eru og er óvíst hvort þeir verði til taks gegn Manchester United í vikunni.

,,Því miður þá meiddust báðir leikmennirnir og leikurinn fór af stað á þeim tíma að þeir gátu ekki tekið þátt,“ sagði Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum