fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Nafngreinir eina stærstu stjörnu Manchester United: Lét allt flakka – ,,Alltaf vælandi og kvartandi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 13:00

Neil Ruddock hér til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur verið vonbrigði tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni að sögn fyrrum leikmanns Liverpool, Neil Ruddock.

Ruddock sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi um Bruno og viðurkennir að hann sé alls enginn aðdáandi portúgalska landsliðsmannsins.

Bruno ber fyrirliðabandið á Old Trafford en hefur ekki verið að eiga sitt besta tímabil hingað til.

,,Eini leikmaðurinn sem ég vil nefna er Bruno Fernandes. Ég hefði getað valið liðsfélaga hans hjá Manchester United en ég vel fyrirliðann,“ sagði Ruddock.

,,Ég er ekki hrifinn af honum. Hann er pirrandi og fer í taugarnar á mér. Hann er alltaf vælandi og kvartandi, ekkert er honum að kenna.“

,,Hann kemur ekki fram eins og fyrirliði. Hann er ekki að feta í fótspor fyrrum fyrirliða Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram